BarnaSkopp
BarnaSkopp er afmarkað trampólín- og leiksvæði fyrir börn á aldrinum 0 - 5 ára í fylgd með foreldrum/forráðamönnum.
*ATH! Börn eldri en 5 ára eru ekki leyfð á barnasvæðið.
Þú getur valið að skoppa og leika í 60, eða 90 mínútur.
Sjáumst í skoppandi stuði!!