Skoppandi afmæli
Haltu skoppandi skemmtilegt afmæli. Garðurinn býður upp á afþreyingu og upplifun sem gleymist seint og er því fullkomin staður fyrir barnaafmæli.
Þú þarft einungis að mæta og njóta meðan börnin þjóta.
Haltu skoppandi skemmtilegt afmæli. Garðurinn býður upp á afþreyingu og upplifun sem gleymist seint og er því fullkomin staður fyrir barnaafmæli.
Þú þarft einungis að mæta og njóta meðan börnin þjóta.
Þú kaupir 10 skipta klippikort og færð það beint í veskið í símanum.
1 par af Skopp sokkum fylgir hverju keyptu klippikorti.
Sólon kemur og skoppar með í krakkatíma sunnudaginn 24.08.2025 frá kl 11:00